Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hátíðahöld no hk ft
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hátíða-höld
 samkoma og skemmtun sem haldin er að ákveðnu tilefni
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Annaðhvort er ritað <i>hátíðahald</i> eða <i>hátíðarhald</i>. Yfirleitt kemur þó orðið fyrir í fleirtölu og er þá annaðhvort ritað <i>hátíðahöld</i> eða <i>hátíðarhöld</i>.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík