Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 tal no hk
 
framburður
 beyging
 það að tala, samræða
 dæmi: hún heyrði tal þeirra í eldhúsinu
 dæmi: allt þetta tal um fjárhagsstöðu ríkissjóðs
 beina talinu að <öðru efni>
 eiga tal við <hana>
 færa <þetta> í tal
 gefa sig á tal við <hana>
 hafa tal af <honum>
 ná tali af <honum>
 taka <hana> tali
 það/síminn er á tali
 það kemur til tals að <hætta við allt saman>
 <þau> taka tal saman
 <þetta mál> berst í tal
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík