Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sæti no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 e-ð til að sitja á, staður sem setið er á
 dæmi: gerið svo vel að fá ykkur sæti
 dæmi: það eru nokkur sæti laus á tónleikana
 dæmi: áhorfendur risu úr sætum og klöppuðu
 2
 
 tiltekinn staður í röð
 dæmi: liðið var í efsta sæti í deildinni
 3
 
 þátttaka í nefnd, á alþingi, í stjórn o.s.frv.
 eiga sæti <í nefndinni>
 taka sæti <í stjórninni>
 4
 
 upphlaðið hey á túni, heysáta
 setja hey í sæti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík