Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nærvera no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: nær-vera
 1
 
 það að vera til staðar, viðurvist
 dæmi: nærveru hans var ekki óskað
 2
 
 áhrif sem maður hefur á aðra með návist sinni
 hafa góða nærveru
 
 hafa þægilegan eða notalegan persónuleika
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík