Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

nærri því ao
 
framburður
 næstum því
 dæmi: hann er ekki nærri því jafn liðugur og ég
 dæmi: hún var nærri því dottin í hálkunni
 dæmi: hún var nærri því þrjá tíma á leiðinni
 dæmi: hann er nærri því tveir metrar á hæð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík