Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hástökk no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: há-stökk
 íþróttagrein sem felst í stökki upp og yfir slá (án hjálpartækja), með eða án atrennu
 dæmi: hann keppti í hástökki á heimsmeistaramótinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík