Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hástemmdur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: há-stemmdur
 ákafur og ör, upphafinn
 dæmi: hann verður svo hástemmdur þegar hann talar um laxveiði
 dæmi: hún notaði hástemmd orð er hún lýsti landslaginu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík