Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hryllingur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hryll-ingur
 1
 
 e-ð sem er hryllilegt, fyrirbæri sem vekur hroll, óhugnaður
 dæmi: fréttirnar eru fullar af slysum og öðrum hryllingi
 dæmi: hann hugsaði með hryllingi til prófanna
 2
 
 óformlegt
 e-ð slæmt, lélegt
 dæmi: tónleikarnir voru algjör hryllingur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík