Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ella ao
 
framburður
 1
 
 að öðrum kosti, eða
 dæmi: allir eiga að yfirgefa húsið ella verði þeir kærðir til lögreglu
 dæmi: umsóknir skulu berast fyrir miðnætti ella teljast þær ógildar
 2
 
 en ella
 
 (með miðstigi af lo. eða ao.) en annars (væri)
 dæmi: brauð sem er gróft er meira seðjandi en ella
 dæmi: nælonþráðurinn gerir garnið sterkara en ella
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík