Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eldstöð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: eld-stöð
 jarðfræði
 staður þar sem eldgos verður, gosstöðvar
 dæmi: virk eldstöð
 
 eldstöð sem er að gjósa eða allt bendir til að muni gjósa (d. aktiv vulkan)
 dæmi: útkulnuð eldstöð
 
 eldstöð, þar sem engin gosvirkni hefur verið langan tíma (d. udslukt vulkan)
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík