Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einlitur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-litur
 1
 
 með einum og sama lit
 dæmi: einlitir vettlingar
 2
 
 tilbrigðalaus, með svipuðu sniði
 dæmi: platan er mjög einlit og öll lögin lík
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík