Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bólusetja so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: bólu-setja
 fallstjórn: þolfall
 sprauta (e-n) með bóluefni
 bólusetja <hana> við/gegn <mænusótt>
 
 dæmi: öll börn eru bólusett við mislingum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík