Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bogi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 skotvopn
 [mynd]
 2
 
 e-ð sem er bogið, í bugðu
 dæmi: dalur þessi liggur í boga milli fjallanna
 3
 
 bogadregnar línur í byggingu
 4
 
 stöng til að strjúka strengi strokhljóðfæra
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík