Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

endurflytja so
 beyging
 orðhlutar: endur-flytja
 fallstjórn: þolfall
 flytja e-ð (t.d. tónverk) á ný
 dæmi: hljómsveitin endurflutti konsertinn viku síðar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík