Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sárkenna so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sár-kenna
 1
 
 sárkenna í brjósti um <hana>
 
 kenna mjög í brjósti um hana, vorkenna henni mikið
 2
 
 gamaldags
 sárkenna til
 
 finna til mikils sársauka
 dæmi: hún sárkenndi til í fingrinum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík