Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vesturfari no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: vestur-fari
 einkum í fleirtölu
 fólk sem tók sig upp og flutti búferlum til Ameríku, einkum Kanada og Bandaríkjanna, í lok 19. aldar og nokkuð fram á hina tuttugustu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík