Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

akademískur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: akadem-ískur
 sem varðar kennslu, fræðimennsku og menntun við æðri menntastofnanir
 dæmi: nemendur þurfa að tileinka sér akademísk vinnubrögð
 akademískt korter
 
 stundarfjórðungur fram yfir tilsettan tíma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík