Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hagldir no kvk ft
 
framburður
 beyging
 gamalt
 horn- eða trélykkja til að draga reipi í gegnum þegar bundinn er (hey)baggi
  
orðasambönd:
 hafa tögl(in) og hagldir(nar)
 
 hafa undirtökin, yfirráð
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík