Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

baða so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 setja (e-n) í bað, þvo líkamann í vatni
 dæmi: hún baðar barnið á hverju kvöldi
 dæmi: þau böðuðu sig í sjónum
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 njóta (t.d. frægðar, aðdáunar)
 dæmi: hann baðar sig í aðdáun áhorfenda sinna
 3
 
 baða út höndunum/handleggjunum
 
 veifa handleggjunum
 baða út öllum öngum
 
 veifa höndum og fótum út í loftið
 baða út vængjunum
 
 veifa með vængjunum
 dæmi: fuglinn baðaði út vængjunum og hóf sig til flugs
 baðast
 baðaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík