Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

vél no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 tæki, oft samsett úr mörgum hlutum, olíu- eða rafknúið, til að vinna ákveðið verk
 dæmi: í verksmiðjunni eru margvíslegar vélar
 dæmi: vél bílsins malaði lágt
 2
 
 flugvél
 dæmi: farþegarnir stigu inn í vélina
 dæmi: vélin lenti klukkan átta
 3
 
  styttra heiti á ýmiss konar vélum, t.d. þvottavél, uppþvottavél, kvikmyndatökuvél
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík