Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

túlípani no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: túlí-pani
 ættkvísl (Tulipa) innan liljuættar; til hennar heyra laukjurtir sem ræktaðar eru til skrauts í görðum og til afskurðar; oftast með stórum, uppréttum blómum stökum á beinum blómstönglum, breytilegum að lit og stærð
 [mynd]
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík