Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sögulegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sögu-legur
 1
 
 sagnfræðilegur, sem er kunnur úr sögunni og hefur verið til
 dæmi: hann les oft sögulegar skáldsögur
 dæmi: þetta er söguleg bíómynd sem gerist í fyrri heimsstyrjöldinni
 2
 
 frásagnarverður
 dæmi: frambjóðandinn vann sögulegan sigur í kosningunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík