Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sætur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 með sykurbragði, sykraður
 dæmi: sætar kökur
 2
 
 (maður; dýr)
 dæmi: honum fannst hún sætasta stelpan í bekknum
 dæmi: en hvað litlu kettlingarnir eru sætir
 3
 
 fallegur, snotur
 dæmi: hún var að fá sér svo sæta, svarta bolla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík