Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

særður lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 sem hefur særst, sem er með áverka eftir vopn
 dæmi: særðu hermennirnir voru bornir burt
 2
 
 sem er miður sín af því e-r sagði eða gerði eitthvað
 dæmi: hún leit á hann með særðu augnaráði
 særa
 særast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík