Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

súrsa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 setja matvæli í súra mysu, einkum innmat úr sauðfé
 dæmi: það tíðkast ennþá að súrsa slátur
 2
 
 láta grænmeti súrna með mjólkursýrugerlum
 dæmi: súrsað hvítkál
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík