Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

streymi no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að e-ð streymir, einkum vatn eða stór hópur
 dæmi: streymi árinnar
 dæmi: aukið streymi innflytjenda
 2
 
 tölvur
 það þegar tónlist (fyrirlestur, fundur, viðburður) er send jafnóðum út á netið
 dæmi: streymi frá vefmyndavél
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík