Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

streita no kvk
 
framburður
 beyging
 andleg eða líkamleg spenna vegna álags, stress, taugaspenna
 dæmi: álagið á vinnustaðnum veldur starfsfólkinu streitu
  
orðasambönd:
 halda <þessu> til streitu
 
 halda fast við sinn málstað
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík