Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

strangur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
  
 harður og alvarlegur, sem vill láta stífar reglur gilda
 dæmi: hún er strangur kennari
 dæmi: hann er alltaf svo strangur við krakkana
 2
 
 sem hlífir ekki, ákveðinn, harður
 dæmi: stofnunin er undir ströngu opinberu eftirliti
 dæmi: í skólanum eru strangar reglur um reykingar
 í ströngum/strangasta skilningi <erum við ekkert skyldar>
 langur og strangur <vinnudagur>
 standa í ströngu
 
 sinna krefjandi verkefni
 dæmi: handboltaliðið stóð í ströngu í síðustu viku
 strangt (til) tekið <er þetta rangt svar>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík