Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stormasamur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: storma-samur
 1
 
 (vetur, tími; veðrátta)
 með mörgum og miklum hvassviðrum
 það er stormasamt <á eynni>
 2
 
 með ágreiningi, ósætti, rifrildum
 dæmi: hjónaband þeirra var stormasamt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík