Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stofnun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 föst starfsemi með ákveðin verkefni í almannaþágu
 opinber stofnun
 2
 
 aðsetur eða skrifstofa stofnunar
 3
 
 það að koma e-u á fót, það að stofna eða hefja eitthvað
 dæmi: stofnun bankareiknings
 dæmi: hún hefur áhuga á stofnun kvennakórs
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík