Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

stjórnleysi no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: stjórn-leysi
 1
 
 léleg stjórnun, vöntun á stjórn
 dæmi: þingmaðurinn talaði um stjórnleysi í umhverfismálum
 2
 
 sundrung og óreiða í stjórnarfari, anarkí
 dæmi: eftir stríðið ríkti stjórnleysi í borginni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík