Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

spakur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (dýr)
 rólegur, ekki hræddur við menn
 dæmi: hryssan er spök
 2
 
 vitur
 dæmi: hann bar málið undir þrjá spaka menn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík