Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

sóknarmaður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: sóknar-maður
 1
 
 maður í tiltekinni kirkjusókn, sóknarmeðlimur
 2
 
 sá leikmaður í knattspyrnu sem hefur einkum það hlutverk að koma boltanum í átt að marki mótherja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík