Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skulu so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 táknar vilja, ætlun
 dæmi: ég skal hjálpa þér
 dæmi: ég skal vaska upp
 2
 
 táknar hvatningu, tilmæli eða skipun
 dæmi: við skulum flýta okkur
 dæmi: þú skalt reyna að gleyma þessu
 dæmi: öll leiktæki skulu vera traust og örugg
 3
 
 (í nafnhætti) táknar fyrirætlun eða óvissa framtíð
 dæmi: hún segist skulu sjá um bókhaldið
 dæmi: hann sagðist skyldu gera við kranann
 4
 
 (í viðtengingarhætti þátíðar) táknar óvissu
 dæmi: skyldi hann bregðast henni?
 5
 
 táknar þunga áherslu, ákveðni
 dæmi: ég skal leysa krossgátuna!
 dæmi: þeir skulu fara í fangelsi!
 6
 
 táknar furðu, hneykslun
 dæmi: að hún skuli ekki skammast sín!
 dæmi: að þið skulið láta svona!
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík