Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skuldajöfnun no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skulda-jöfnun
 viðskipti/hagfræði
 það að jafna skuldir hvers við annan eða minnka skuld, t.d. með því að tengja hana öðrum viðskiptum aðila
 dæmi: skuldajöfnun á móti opinberum gjöldum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík