Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skrýtinn lo info
 
framburður
 beyging
 sem er utan við það venjulega, undarlegur, furðulegur
 einnig ritað skrítinn
 dæmi: ég sá skrýtna frétt í blaðinu í dag
 dæmi: jólasveinninn er skrýtinn karl með rauða húfu
 dæmi: það er skrýtið að sjá íbúðina svona tóma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík