Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

2 skotfæri no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: skot-færi
 1
 
 einkum í fleirtölu
 það sem byssur eru hlaðnar með (kúlur, högl ...)
 2
 
 sú vegalengd sem skotvopn dregur
 dæmi: skepnan var komin úr skotfæri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík