Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skorða no kvk
 
framburður
 beyging
 reisa skorður við <ágengni hans>
 
 aðhafast e-ð til að koma í veg fyrir ...
 setja <landbúnaðinum> skorður
 
 setja honum takmarkanir, höft
 <fundurinn> fer úr skorðum
 
 
framburður orðasambands
 ... fer ekki eftir áætlun, raskast, riðlast
 <snjókoman> setur <samgöngur> úr skorðum
 
 
framburður orðasambands
 ... kemur ólagi á samgöngur, færir þær úr lagi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík