Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

skafa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall
 ná þunnu lagi (af fleti) með verkfæri
 dæmi: hún skóf héluna af bílrúðunum
 dæmi: ég skef mosann af stéttinni með þessari sköfu
 dæmi: það þarf að skafa ristina á útigrillinu
 dæmi: bakarinn skefur súkkulaði yfir kökuna
 2
 
 gera skafrenning
 það skefur
 
 dæmi: það hafði skafið í fótspor hans
 skafinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík