Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

síst ao
 
framburður
 form: efsta stig
 minnst, minnst af öllu, alls ekki
 dæmi: hegðun ráðherrans er síst til þess fallin að auka traust manna á honum
 dæmi: síst vildi ég gera lítið úr orðum biskupsins
 allra síst
 
 dæmi: mig langar ekki að tala við hann, allra síst í dag
 ekki síst
 
 dæmi: bókin er vinsæl, ekki síst meðal fræðimanna
 síðast en ekki síst
 
 dæmi: þessi veitingastaður er ódýr en síðast en ekki síst er hann mjög góður
 síst af öllu
 
 dæmi: síst af öllu átti ég von á að hún kæmi í heimsókn
 síður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík