Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

rós no kvk
 
framburður
 beyging
 planta með þyrnóttum greinum og fögrum blómum, ræktuð til skrauts
 [mynd]
  
orðasambönd:
 fá rós í hnappagatið
 
 fá viðurkenningu
 þetta er enginn dans á rósum
 
 þetta er sannarlega ekki auðvelt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík