Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

ómögulega ao
 
framburður
 orðhlutar: ó-mögulega
 1
 
 ekki mögulega, ekki á nokkurn hátt
 dæmi: ég get ómögulega munað hvað hann heitir
 2
 
 táknar óvilja
 dæmi: viltu meira kaffi? nei takk, ómögulega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík