Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

akrein no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ak-rein
 sá hluti akbrautar (tví- eða fleirskiptrar) þar sem er ekið í ákveðna átt
 dæmi: hann ók á hægri akreininni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík