Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

meitlaður lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 (höggvinn)
 mótaður með meitli
 dæmi: nöfn hjónanna eru meitluð í legsteininn
 2
 
 (um stíl)
 hnitmiðaður, kjarnmikill
 dæmi: skáldið hefur knappan og meitlaðan stíl
 3
 
 (svipur, andlit)
 með föstum og skýrum dráttum
 meitla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík