Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

lauf no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 grænt blað á plöntu, laufblað eða laufblöð
 [mynd]
 dæmi: laufið fellur á haustin
 2
 
 ein fjögurra sorta í spilum
 dæmi: laufasjöa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík