Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

könnun no kvk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að kanna e-ð, athugun
 dæmi: könnun á hafsbotninum hefur leitt ýmislegt í ljós
 2
 
 athugun á viðhorfi eða aðstæðum manna, venjulega gerð með spurningum
 dæmi: gerð var könnun á samgönguháttum starfsfólksins
 dæmi: við ætlum að gera svolitla könnun
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík