Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kýli no hk
 
framburður
 beyging
 bólginn útvöxtur á líkama
  
orðasambönd:
 stinga á kýlinu
 
 1
 
 opna kýli til að hleypa út greftri
 2
 
 yfirfærð merking
 minnast á viðkvæmt málefni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík