Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kynþáttur no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kyn-þáttur
 hópur sem býr yfir sameiginlegum einkennum, svo sem hörundslit, andlitslagi eða líkamsbyggingu, sem skilur hann frá öðrum hópum sömu tegundar, kynstofn
 dæmi: maður af blönduðum kynþætti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík