Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kvikindislegur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: kvikindis-legur
 sem sýnir af sér illt innræti, kvikindisskap
 dæmi: hann er meistari í að koma með kvikindislegar athugasemdir
 dæmi: kennarinn minn var virkilega kvikindislegur að semja svona próf
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík