Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

kortleggja so info
 
framburður
 orðhlutar: kort-leggja
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 gera landakort (yfir e-t svæði)
 dæmi: þeir vinna að því að kortleggja jökulinn
 2
 
 gera yfirlit (yfir e-t viðfangsefni)
 dæmi: hún hefur kortlagt umsvif fyrirtækjanna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík